fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
Fréttir

Landsbankinn lokar á gagnaflæði í Arion appið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 12. nóvember 2020 14:34

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsbankinn hefur lokað á gagnaflæði frá Meniga og þar með dregið sig úr þjónustunni sem gerði notendum Arion appsins mögulegt að sjá stöðu og hreyfingar reikninga frá Landsbankanum í Arion appinu.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Arion banka til viðskiptavina og þar segir jafnframt:

„Arion  harmar þetta enda hafa þúsundir viðskiptavina Arion banka notað Arion appið til að sjá stöðu og hreyfingar á reikningum sínum hjá Landsbankanum.

Flutningur fjárhagsupplýsinga frá Meniga til Arion banka byggir á rétti einstaklinga til að fá persónupplýsingar um sig fluttar á milli ábyrgðaraðila samkvæmt lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hafnar gæsluvarðhaldi yfir manni sem ók stolnum bíl um flugbrautirnar – Flúði lögreglu á ofsahraða með reipi um hálsinn

Hafnar gæsluvarðhaldi yfir manni sem ók stolnum bíl um flugbrautirnar – Flúði lögreglu á ofsahraða með reipi um hálsinn
Fréttir
Í gær

Ráðgjafi í innsta hring Biden átti að fá bónus ef hann yrði endurkjörinn – Mögulegur hvati til að hylma yfir veikindi forsetans

Ráðgjafi í innsta hring Biden átti að fá bónus ef hann yrði endurkjörinn – Mögulegur hvati til að hylma yfir veikindi forsetans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðlaugur mundi ekki heldur eftir skýrslunni hálfu ári eftir gerð hennar – „Ég veit ekkert um þetta“

Guðlaugur mundi ekki heldur eftir skýrslunni hálfu ári eftir gerð hennar – „Ég veit ekkert um þetta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karlmaður og kona sakfelld: Fengu 6,3 milljónir inn á reikning fyrir mistök og skiluðu ekki fénu

Karlmaður og kona sakfelld: Fengu 6,3 milljónir inn á reikning fyrir mistök og skiluðu ekki fénu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ferðamaður lést við Breiðamerkurjökul

Ferðamaður lést við Breiðamerkurjökul
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bjartsýnn fyrir Þjóðhátíð í Eyjum – „Hér er auðvitað allra veðra von en það verður gott partý“

Bjartsýnn fyrir Þjóðhátíð í Eyjum – „Hér er auðvitað allra veðra von en það verður gott partý“