fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Vill rifta samningi sínum við Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. október 2020 17:30

Sergio Romero. Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Romero markvörður Manchester United nennir ekki að vera lengur í herbúðum félagsins og vill rifta samningi sínum í hvelli.

Romero gat farið til Everton á lokadegi félagaskiptagluggans en United neitaði að lána hann þangað, Romero er brjálaður vegna þess.

Romero er ekki að fara að spila neitt þar sem hann er ekki skráður í hópinn til að taka þátt í leikjum.

Romero vill rifta samningi sínum sem rennur út næsta vor til að finna sér nýtt félag, hann skoðar nú kosti í Argentínu og í Bandaríkjunum.

Romero er sagður þéna nálægt 100 þúsund pundum á viku en hann var að margra mati besti varamarkvörður deildarinnar. Ole Gunnar Solskjær og félagar vilja hins vegar hafa Dean Henderson sem keppinaut David de Gea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“