fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433

Þrír Íslendingar með 13 rétta – 3,5 milljón á hvern aðila

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. október 2020 11:21

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír tipparar voru með 13 rétta á Enska getraunaseðlinum á laugardaginn og fær hver í sinn hlut um 3,5 milljónir króna. Þar á meðal var húskerfi Víkinga en Víkingar hafa verið öflugir í getraunastarfinu.

Á laugardögum er safnað saman í húskerfi og tippað á Enska getraunaseðilinn. Húskerfið er þannig uppbyggt að allir þeir sem vilja vera með geta sett upphæð að eigin vali í pottinn.

Getraunanefnd Víkings sér svo um að tippa á Enska getraunaseðilinn fyrir upphæðina sem safnast. Hver og einn tippari fær svo vinning í réttu hlutfalli við upphæðina sem hann lagði inn í pottinn. Húskerfið hefur verið í gangi í fimm vikur og hefur skilað tippurum ágætis ávöxtun sem og Víkingum um 500.000 krónur í áheit og sölulaun frá Getraunum, eingöngu vegna húskerfisins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reynsluboltarnir munu framlengja við Real Madrid

Reynsluboltarnir munu framlengja við Real Madrid
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Auddi talar vel um Gregg Ryder og vonast til að hann rétti skútuna af

Auddi talar vel um Gregg Ryder og vonast til að hann rétti skútuna af
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Maguire heimtar breytingar – Á VAR að virka svona?

Maguire heimtar breytingar – Á VAR að virka svona?
433FókusSport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool, Arsenal eða United? – Þetta eru liðin sem forsetaframbjóðendurnir halda með í enska og íslenska boltanum

Liverpool, Arsenal eða United? – Þetta eru liðin sem forsetaframbjóðendurnir halda með í enska og íslenska boltanum
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Njarðvík enn með fullt hús stiga – Leiknir vann gegn ÍR

Lengjudeildin: Njarðvík enn með fullt hús stiga – Leiknir vann gegn ÍR
433Sport
Í gær

„Ég held að það sé miklu skemmtilegra að vera að þjálfa á góðum launum í Köben en að vera aðstoðarþjálfari hér“

„Ég held að það sé miklu skemmtilegra að vera að þjálfa á góðum launum í Köben en að vera aðstoðarþjálfari hér“