fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fréttir

38 ný smit í gær

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 22. september 2020 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi Covid smita á Íslandi fjölgaði um 38 í gær. 31 greindust í sýnatökum vegna einkenna, fjórir greindust í handahófskenndum skimunum og þrír í skimun á vegum Íslenskrar erfðagreiningar.

Samkvæmt tölum á Covid.is greindist enginn í landamæraskimun.

Enn eru tveir á sjúkrahúsi, sem eru jafn margir og síðustu daga. 281 eru í einangrun og 2.283 í sóttkví.

4.307 sýni voru tekin í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að ekkert muni koma út úr leiðtogafundinum í Alaska

Segir að ekkert muni koma út úr leiðtogafundinum í Alaska