fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Tveir sterkir skjálftar fyrir norðan – 4,6 og 3,7

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 8. ágúst 2020 06:05

Yfirlit yfir alla jarðskjálfta á landinu síðustu 48 klukkustundir. Mynd:Veðurstofan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 03:42 varð jarðskjálfti af stærðinni 4,6 um 11 km norðvestur af Gjögurtá. Klukkan 03.52 varð annar skjálfti af stærðinni 3,7 á svipuðum slóðum. Veðurstofunni hafa borist tilkynningar um að skjálftarnir hafi fundist víða á Tröllaskaga og í Eyjafirði. Rúmlega 40 eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Fram kemur að fyrri skjálftinn sé stærsti skjálftinn á svæðinu frá 19. júlí en þá varð skjálfti af stærðinni 4,4. Skjálftavirkni hefur verið viðvarandi á svæðinu frá í júní og eru þessir skjálftar hluti af þeirri virkni segir í tilkynningu Veðurstofunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“
Fréttir
Í gær

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni
Fréttir
Í gær

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug
Fréttir
Í gær

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins húðskammar flokkinn sinn – Orðinn hundleiður á að ósanngjörnum sköttum og sýndarstjórnmálum „sem enginn kaupir lengur“

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins húðskammar flokkinn sinn – Orðinn hundleiður á að ósanngjörnum sköttum og sýndarstjórnmálum „sem enginn kaupir lengur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skoðanakönnun: Hver stóð sig best í kappræðunum á RÚV?

Skoðanakönnun: Hver stóð sig best í kappræðunum á RÚV?