fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Tjörnesbeltið

Tveir sterkir skjálftar fyrir norðan – 4,6 og 3,7

Tveir sterkir skjálftar fyrir norðan – 4,6 og 3,7

Fréttir
08.08.2020

Klukkan 03:42 varð jarðskjálfti af stærðinni 4,6 um 11 km norðvestur af Gjögurtá. Klukkan 03.52 varð annar skjálfti af stærðinni 3,7 á svipuðum slóðum. Veðurstofunni hafa borist tilkynningar um að skjálftarnir hafi fundist víða á Tröllaskaga og í Eyjafirði. Rúmlega 40 eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Fram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe