fbpx
Þriðjudagur 30.nóvember 2021

jarðskjálftar

Ekki útilokað að gjósi við Öskju

Ekki útilokað að gjósi við Öskju

Fréttir
19.10.2021

Hjá Veðurstofunni er fylgst vel með þróun mála í Öskju. Landrisið heldur áfram og ekki er hægt að útiloka að til goss komi. Frá því í byrjun ágúst hefur land risið um fimmtán sentimetra og kvika er byrjuð að safnast fyrir grunnt í jarðskorpunni. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Frá því í byrjun ágúst Lesa meira

Óvenjulegir skjálftar í Ljósufjallakerfinu – Full ástæða til að fylgjast með segir Páll

Óvenjulegir skjálftar í Ljósufjallakerfinu – Full ástæða til að fylgjast með segir Páll

Fréttir
11.10.2021

Á fjórum mánuðum hafa á þriðja tug jarðskjálfta orðið í Ljósufjallakerfinu. Þar hefur ekki gosið síðan á landnámsöld. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur, segir ástæðu til að fylgjast með þróun mála á þessu svæði. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Það var þann 23. maí síðastliðinn sem jarðskjálfti upp á 1,8 reið yfir innanvert Snæfellsnes. Hann vakti ekki mikla Lesa meira

Skjálfti upp á 3,7 við Keili í nótt

Skjálfti upp á 3,7 við Keili í nótt

Fréttir
01.10.2021

Klukkan 02.07 varð jarðskjálfti, sem mældist 3,7, um 1,2 kílómetra SSV af Keili. Fannst hann víða á höfuðborgarsvæðinu. Klukkan 22.10 í gærkvöldi varð skjálfti, sem mældist 3,2, um 0,7 kílómetra SSV af Keili. Frá því að skjálftahrina hófst við Keili þann 27. september hafa 7 skjálftar, sem mældust 3,0 eða stærri, mælst á svæðinu. Í Lesa meira

Skjálfti upp á 3,7 við Keili

Skjálfti upp á 3,7 við Keili

Fréttir
30.09.2021

Klukkan 01.52 í nótt mældist skjálfti upp á 3,7 um 0,8 km SV af Keili. Hann fannst vel á Suðvesturhorninu og í Borgarnesi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Einnig kemur fram að síðasta sólarhring hafi um 700 jarðskjálftar mælst á þessu sama svæði. Frá miðnætti hafa rúmlega 200 skjálftar mælst á svæðinu. Engin Lesa meira

Skjálftahrina við Eiturhól en gos ekki að hefjast

Skjálftahrina við Eiturhól en gos ekki að hefjast

Fréttir
30.04.2021

Í gær varð jarðskjálfti upp á 3,8 við Eiturhól á Mosfellsheiði. Hann fannst vel víða á höfuðborgarsvæðinu. Skjálftinn er hluti af hrinu sem hófst í fyrrinótt en flestir hafa þeir verið litlir og á miklu dýpi. Eldgos er því ekki að hefjast á svæðinu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Bjarka Kaldalóns Friis, náttúruvásérfræðingi Lesa meira

Jarðskjálftahrina við Reykjanestá

Jarðskjálftahrina við Reykjanestá

Fréttir
19.03.2021

Upp úr klukkan 04.30 hófst jarðskjálftahrina 4 km VNV af Reykjanestá. Nú þegar hafa rúmlega 100 skjálftar mælst. Sá stærsti var 3,7 og reið yfir klukkan 05.27. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Einnig kemur fram að tilkynningar hafi borist frá Grindavík um að skjálftinn hafi fundist það. Nokkrir skjálftar yfir 3.0 hafa mælst Lesa meira

Kvikuinnskot á þremur stöðum til viðbótar á Reykjanesskaga síðasta árið

Kvikuinnskot á þremur stöðum til viðbótar á Reykjanesskaga síðasta árið

Fréttir
15.03.2021

Ef svo fer að eldgos hefjist á Reykjanesskaga er líklegt að jarðskjálftahrinunni á svæðinu linni. Auk kvikuinnskotsins við Fagradalsfjall hafa þrjú önnur kvikuinnskot orðið á skaganum undanfarið ár. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Eins og margir urðu varir við í gær þá reið skjálfti af stærðinni 5,4 yfir en hann átti upptök sín skammt Lesa meira

Rúmlega 600 skjálftar frá miðnætti

Rúmlega 600 skjálftar frá miðnætti

Fréttir
15.03.2021

Frá því á miðnætti hafa rúmlega 600 jarðskjálftar mælst á Reykjanesskaga. Virknin hefur að mestu verið við sunnanvert Fagradalsfjall. Stærsti skjálfti næturinnar mældist 3,2 og átti hann upptök sín í Nátthaga um klukkan 1. Í gær mældust rúmlega 3.000 skjálftar á Reykjanesskaga að því er segir í tilkynningu frá Veðurstofunni. Sá stærsti var 5,4 og Lesa meira

Sextán skjálftar yfir þremur frá miðnætti – Enginn gosórói

Sextán skjálftar yfir þremur frá miðnætti – Enginn gosórói

Fréttir
12.03.2021

Frá miðnætti hafa sextán skjálftar yfir þremur að stærð mælst á Reykjanesskaga. Sá stærsti var 4,0 en hann reið yfir klukkan 00.58. Klukkan 03.51 mældist skjálfti upp á 3,9 og einn upp á 3,5 klukkan 05.09. Enginn gosórói hefur mælst. Frá miðnætti hafa um 750 skjálftar mælst. Vísindamenn fylgjast áfram náið með þróun mála á Lesa meira

Rúmlega 800 skjálftar í nótt

Rúmlega 800 skjálftar í nótt

Fréttir
11.03.2021

Frá miðnætti hafa rúmlega 800 skjálftar mælst á Reykjanesskaga. Allnokkrir voru um og yfir 3, sá stærsti 3,4 en hann varð klukkan 02.10. Virknin er aðallega bundin við Fagradalsfjall eins og áður. Mikil skjálftavirkni var frá miðnætti og fram til klukkan 3 en enginn gosórói mældist í nótt. Í gær mældust um 2.500 skjálftar á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af