fbpx
Fimmtudagur 22.október 2020

jarðskjálftar

Stóri skjálftinn í gær er merki um að hrinur færist nær Reykjavík – „Við getum alveg reiknað með hrinum næsta árið“

Stóri skjálftinn í gær er merki um að hrinur færist nær Reykjavík – „Við getum alveg reiknað með hrinum næsta árið“

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Stóri skjálftinn sem reið yfir suðvesturhornið í gær mældist 5,6. Upptök hans voru sex kílómetra vestan við Kleifarvatn. Skjálftinn fannst víða um land. Í kjölfar hans fylgdu mörg hundruð eftirskjálftar, þar af að minnsta kosti tveir yfir 4 stig en upptök þeirra voru vestar á Reykjanesi. Ekki urðu slys á fólki og eignatjón var smávægilegt. Lesa meira

Fjórir sterkir jarðskjálftar nærri Gjögurtá

Fjórir sterkir jarðskjálftar nærri Gjögurtá

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Klukkan 05.47 varð jarðskjálfti af stærðinni 4,0 um 4 km NA af Gjögurtá. Nokkrum mínútum áður urðu þrír skjálftar af stærðinni 3,8, 3,7 og 3,5. Í tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að tilkynningar hafi borist víða að af Norðurlandi um að skjálftarnir hafi fundist. Rúmlega 30 minni skjálftar hafa fylgt í kjölfarið. Þetta er stærsti skjálftinn Lesa meira

Tveir sterkir skjálftar fyrir norðan – 4,6 og 3,7

Tveir sterkir skjálftar fyrir norðan – 4,6 og 3,7

Fréttir
08.08.2020

Klukkan 03:42 varð jarðskjálfti af stærðinni 4,6 um 11 km norðvestur af Gjögurtá. Klukkan 03.52 varð annar skjálfti af stærðinni 3,7 á svipuðum slóðum. Veðurstofunni hafa borist tilkynningar um að skjálftarnir hafi fundist víða á Tröllaskaga og í Eyjafirði. Rúmlega 40 eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Fram Lesa meira

Enn skelfur jörð á Reykjanesi – Áfram má búast við skjálftum

Enn skelfur jörð á Reykjanesi – Áfram má búast við skjálftum

Fréttir
20.07.2020

Jörð hefur haldið áfram að skjálfa á Reykjanesi í nótt og morgun í kjölfar stóra skjálftans sem varð rétt fyrir miðnætti. Hann mældist 5,0. Á sjötta tímanum varð skjálfti við Fagradalsfjall og mældist hann vera 4,6. Skjálftarnir hafa fundist víða á Suðvesturhorninu og allt austur í Vík í Mýrdal. Vísir.is hefur eftir Bjarka Kaldalóns Friis, Lesa meira

Öræfajökull í gjörgæslu jarðvísindamanna – Æfðu viðbrögð við gosi

Öræfajökull í gjörgæslu jarðvísindamanna – Æfðu viðbrögð við gosi

Fréttir
17.12.2018

Öræfajökull er nú í gjörgæslu jarðvísindamanna en auk hans eru Hekla, Katla, Grímsvötn og Bárðarbunga undir sérstöku eftirliti en eldstöðvarnar sýna allar merki þess að þær séu að undirbúa sig undir gos. Nýlega æfðu vísindamenn, Almannavarnir og flugumferðarstjórar viðbrögð við gosi í Öræfajökli út frá þeirri sviðsmynd að aska hefði dreifst til Kanada og Evrópu. Lesa meira

230 jarðskjálftar um helgina – „Þetta hélt bara stanslaust áfram“ – Myndband

230 jarðskjálftar um helgina – „Þetta hélt bara stanslaust áfram“ – Myndband

Pressan
03.12.2018

„Við vitum að við verðum að vera undir þetta búin því við verðum aldrei ónæm fyrir jarðskjálftum og veðri. Það er ljóst að þetta var öflugra en við eigum að venjast. Við búum í jarðskjálftalandi en þesis var stór.“ Þetta sagði Ehtan Berkowitz, borgarstjóri í Anchorage í Alaska eftir að jarðskjálfti upp á 7 reið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af