fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
Fókus

Lagið sem allir ættu að hlusta á í dag – „Þetta gæti verið verra“

Auður Ösp
Föstudaginn 31. júlí 2020 16:02

Villi Vandræðaskáld bregður á leik. Ljósmynd/Facebook.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vilhjálmur B. Bragason leikskáld og rithöfundur skipar dúettinn Vandræðaskáld ásamt Sesselíu Ólafsdóttur, leikkonu og leikstjóra. Þau hafa slegið rækilega í gegn undanfarin misserri með frumsamda slagara sem eiga það sameiginlegt að fjalla um málefni líðandi stundar á spauglegan hátt.

Vilhjálmur, einng þekktur sem Villi Vandræðaskáld birti meðfylgjandi myndskeið á Facebook fyrr í dag en þar tekur hann fyrir Covid-19 ástandið eins og honum einum er lagið.

Þrátt fyrir hertar aðgerðir, aflýstar útihátíðir og appelsínugular viðvaranir er mikilvægt að muna að allt gæti verið verra! Villi reyndi að taka saman nokkur dæmi um hvernig það gæti líst sér og við hæfi að senda það út með samstöðukveðjum í upphafi þess sem ætti að vera mesta ferðahelgi ársins! Við getum þetta saman,“ segir í færslunni.

Þeir sem vilja taka með sér gleði og bjartsýni inn í helgina eru hvattir til að hækka í hátölurunum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ellý spáir svakalegum breytingum hjá Guggu – „Hún fékk bæði gáfurnar og útlitið“

Ellý spáir svakalegum breytingum hjá Guggu – „Hún fékk bæði gáfurnar og útlitið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tók eftir alvarlegum mistökum í Home Alone – Atriði sem ganga ekki upp

Tók eftir alvarlegum mistökum í Home Alone – Atriði sem ganga ekki upp