fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Inter búið að kaupa bakvörð Real

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 15:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrd hefur staðfest brottför bakvarðarns Achraf Hakm en hann er farinn til Ítalíu.

Inter Milan hefur fest kaup á Hakimi og borgar um 40 milljónir evra fyrir bakvörðinn.

Hakimi er aðeins 21 árs gamall en hann lék með Borussia Dortmund í láni á þessu tímabili.

Dortmund vildi ekki borga svona mikið fyrir leikmanninn sem fór þess vegna til Inter.

Hakimi gerir fimm ára samning við Inter er bundinn til ársins 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið
433Sport
Í gær

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“
433Sport
Í gær

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina