fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Pressan

Seldu kornabörn á Instagram

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 18:00

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íranska lögreglan handtók nýlega þrjá menn sem reyndu að selja kornabörn á netinu. 20 daga barni og tveggja mánaða barni var bjargað úr klóm glæpamannanna.

ISNA-fréttastofan skýrir frá þessu. Lögreglustjórinn í Teheran sagði að kennsl hafi verið borin á þriðja barnið en enn eigi eftir að finna það. CNN skýrir frá.

Börnin voru auglýst til sölu á Instagram. Fyrir eitt vildu mennirnir fá sem svarar til um 1,4 milljóna íslenskra króna fyrir og aðeins meira fyrir hitt. Börnin höfðu mennirnir keypt af fátækum fjölskyldum fyrir sem svarar til um 150.000 íslenskra króna.

CNN hefur eftir talsmanni Facebook, sem á Instagram, að fyrirtækið sé að rannsaka málið en ekki sé heimilt að nota miðla fyrirtækisins til að selja börn til ólöglegra ættleiðinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Skipstjórinn dæmdur í fjögurra ára fangelsi eftir harmleikinn

Skipstjórinn dæmdur í fjögurra ára fangelsi eftir harmleikinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn fjórum kærustum sínum – Ein man bragðið af byssuhlaupinu

Dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn fjórum kærustum sínum – Ein man bragðið af byssuhlaupinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn segja þessa æfingu geta lengt lífið og að allir hafi tíma fyrir hana

Vísindamenn segja þessa æfingu geta lengt lífið og að allir hafi tíma fyrir hana
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ertu að taka inn lyf að staðaldri? – Þá er þetta gott að hafa í huga

Ertu að taka inn lyf að staðaldri? – Þá er þetta gott að hafa í huga
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dóttirin heyrði í „skrímslum“ í veggnum – Það sem leyndist þar minnti á atriði úr hryllingsmynd

Dóttirin heyrði í „skrímslum“ í veggnum – Það sem leyndist þar minnti á atriði úr hryllingsmynd
Pressan
Fyrir 5 dögum

Manstu eftir Joseph Kony? Nú eru málaliðar Pútíns á eftir honum

Manstu eftir Joseph Kony? Nú eru málaliðar Pútíns á eftir honum