fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
Fréttir

Ákærður fyrir að hafa kýlt starfsmann Landspítalans

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 11. júní 2020 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæplega 39 ára gamall maður hefur verið ákærður fyrir að hafa slegið starfsmann Landspítalans hnefahöggi í höfuðið. Konan sem varð fyrir högginu hlaut bólgu ofarlega á höfði aftan á hvirfli, samkvæmt ákæru héraðssaksóknara, sem DV hefur undir höndum.

Krafist er þess að hinn ákærði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Atvikið átti sér stað þann 22. október árið 2019, innandyra á deild 33c, en það er móttökugeðdeild.

Fyrirtaka verður í málinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur þann 25. júní.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Ég væri bara að vinna í banka eða í neyslu ef ég ætti ekki svona gott bakland“

„Ég væri bara að vinna í banka eða í neyslu ef ég ætti ekki svona gott bakland“
Fréttir
Í gær

Fundu skaðleg efni í pólsku skyri sem auglýst er sem íslenskt – Sveppaeitur og klórat

Fundu skaðleg efni í pólsku skyri sem auglýst er sem íslenskt – Sveppaeitur og klórat
Fréttir
Í gær

Ekki sátt við það sem hún sá í sundi um helgina – „Mér finnst þetta ógeðslegt!“

Ekki sátt við það sem hún sá í sundi um helgina – „Mér finnst þetta ógeðslegt!“
Fréttir
Í gær

Handtekinn eftir húsbrot og líkamsárás

Handtekinn eftir húsbrot og líkamsárás