fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fréttir

Ökumaður reyndi að komast undan lögreglu en hafnaði á tveimur bifreiðum

Tobba Marinósdóttir
Mánudaginn 1. júní 2020 06:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Fjöldamargir voru stoppaðir grunaðir um akstur undir áhrifum eða í 11 skipti.

Klukkan 21:15  hafði lögreglan afskipti af ökumanni í hverfi 108 en ökumaðurinn sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu og reyndi að komast undan samkvæmt upplýsingum frá lögreglu.  Skömmu síðar missti ökumaður bifreiðarinnar stjórn á bifreiðinni og ók framan á tvær  bifreiðar.  Ökumaðurinn var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, aka sviptur ökuréttindum, hraðakstur og vera valdur að umferðaróhappi/slysi.  Ökumaðurinn var vistaður fyrir rannsókn máls  í fangageymslu lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Róttæk breyting hjá Netflix – Svona mun nýja notendaviðmótið líta út

Róttæk breyting hjá Netflix – Svona mun nýja notendaviðmótið líta út