fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Alfreð meiddist og getur ekki spilað þegar boltinn fer aftur af stað

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. maí 2020 15:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska Bundesligan fer að stað um helgina og er leikið án áhorfenda. Er þetta fyrsta stóra deildin í Evrópu sem fer af stað aftur eftir kórónuveirufaraldurinnar en keppni er þó líka í Hvíta-Rússlandi og Færeyjum.

Efnisveitan Viaplay er með beinar íþróttaútsendingar á Íslandi og er nú hægt að horfa á þýska boltann á Viaplay frá og með 16. maí.

Íslendingar fá ekki að sjá sinn mann, Alfreð Finnbogason en hann meiddist á æfingu og missir af næstu tveimur leikjum.

Fram kom í Dr. Football í dag að Alfreð hefði meiðst lítilega en Augsburg mætir Wolfsburg um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“