fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Hraunar yfir Ferguson og telur upp heimskupör hjá hans lærisveinum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. maí 2020 23:00

Sir Alex Ferguson hringdi tvisvar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Gascoigne segir að barátta sín við áfengi og fíkniefni hefði ekki orðið öðruvísi þrátt fyrir að hann hefði kosið að ganga í raðir Manchester United.

Sir Alex Ferguson reyndi að kaupa Gazza til United á sínum tíma en hann gekk frekar í raðir Tottenham.

Ferguson hefur tjáð sig um að Gascoigne hefði líklega farið betri leið í lífinu ef hann hefði komið til sín.

„Ferguson hefur tjáð sig um að líf mitt yrði öðruvísi ef ég hefði komið til Manchester United,“ sagði Gazza.

„Rio Ferdinand skrópaði í lyfjapróf, Eric Cantona stökk upp í stúku og sparkaði í einhvern vesaling. Wayne Rooney svaf hjá ömmu og Ryan Giggs reið konu bróður síns. Helvítis bull í honum“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“