fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Fréttir

Ferðaskrifstofur skella í lás

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 10. maí 2020 10:28

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsfaraldur COVID-19 hefur leikið ferðaþjónustuna á Íslandi grátt. Á undanförnum tveimur vikum hefur Ferðamálastofa fellt úr gildi fimm ferðaskrifstofuleyfi þar sem ferðaskrifstofurekstri fyrirtækja hefur verið hætt.

Fyrirtækin eru: IceLine Travel ehf., Benjamin Hardman Studio ehf., Iceland Up Close, E-níu flutningar eða GTI Gateway og Saga Travel ehf.

Öll fyrirtækin voru tryggingaskyld vegna sölu pakkaferða og samantengdrar ferðatilhögunar og viðskiptavinum ofangreindra fyrirtækja er bent á að lýsa kröfum í tryggingarfé sem fyrst, eða helst fyrir lok júní. Slíkt er hægt að gera rafrænt í gegnum þjónustugátt á vefsíðu Ferðamálastofu.

Önnur fyrirtæki sem hafa skilað inn leyfum sínum undanfarna mánuði eru :Topphestar ehf, Westfjord Experiences, Keflanding ehf, ProTours ehf, Iceblue ehf. og Farvel ehf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“
Fréttir
Í gær

Fasteignasali situr í súpunni vegna myglu

Fasteignasali situr í súpunni vegna myglu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rúmlega 4 þúsund Barnabónus pakkar afhentir nýbökuðum foreldrum

Rúmlega 4 þúsund Barnabónus pakkar afhentir nýbökuðum foreldrum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karen lifði við ágæt lífsgæði en kemst nú varla fram úr rúminu – „Læknirinn yppti leiður öxlum og sagði að því miður gæti hann ekkert gert“

Karen lifði við ágæt lífsgæði en kemst nú varla fram úr rúminu – „Læknirinn yppti leiður öxlum og sagði að því miður gæti hann ekkert gert“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eiríkur segir vera holan hljóm í máli Loga

Eiríkur segir vera holan hljóm í máli Loga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir lík Geirfinns hafa verið flutt í bíl Svanbergs

Segir lík Geirfinns hafa verið flutt í bíl Svanbergs