fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
Fréttir

Ferðaskrifstofur skella í lás

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 10. maí 2020 10:28

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsfaraldur COVID-19 hefur leikið ferðaþjónustuna á Íslandi grátt. Á undanförnum tveimur vikum hefur Ferðamálastofa fellt úr gildi fimm ferðaskrifstofuleyfi þar sem ferðaskrifstofurekstri fyrirtækja hefur verið hætt.

Fyrirtækin eru: IceLine Travel ehf., Benjamin Hardman Studio ehf., Iceland Up Close, E-níu flutningar eða GTI Gateway og Saga Travel ehf.

Öll fyrirtækin voru tryggingaskyld vegna sölu pakkaferða og samantengdrar ferðatilhögunar og viðskiptavinum ofangreindra fyrirtækja er bent á að lýsa kröfum í tryggingarfé sem fyrst, eða helst fyrir lok júní. Slíkt er hægt að gera rafrænt í gegnum þjónustugátt á vefsíðu Ferðamálastofu.

Önnur fyrirtæki sem hafa skilað inn leyfum sínum undanfarna mánuði eru :Topphestar ehf, Westfjord Experiences, Keflanding ehf, ProTours ehf, Iceblue ehf. og Farvel ehf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

„Ef það hefði farið mikið hærra væri ég ekki endilega hér. Á hverjum degi þakka ég fyrir að vera á lífi“

„Ef það hefði farið mikið hærra væri ég ekki endilega hér. Á hverjum degi þakka ég fyrir að vera á lífi“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Írska lögreglan styðst við sýnir miðla í leitinni að Jóni Þresti

Írska lögreglan styðst við sýnir miðla í leitinni að Jóni Þresti
Fréttir
Í gær

Máttu reka framkvæmdastjóra sem notaði 12 tölvur fyrirtækisins til að grafa eftir rafmynt

Máttu reka framkvæmdastjóra sem notaði 12 tölvur fyrirtækisins til að grafa eftir rafmynt
Fréttir
Í gær

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump hegðar sér eins og útsendari guðs – Gæti endað sem „Trölli sem stal jólunum“

Trump hegðar sér eins og útsendari guðs – Gæti endað sem „Trölli sem stal jólunum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjölskylduhjálp Íslands fékk ekki styrk í ár því samtökin sóttu ekki um hann

Fjölskylduhjálp Íslands fékk ekki styrk í ár því samtökin sóttu ekki um hann