fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fréttir

Hótel Nordica skrifar skilaboð með tómum herbergjum

Tobba Marinósdóttir
Þriðjudaginn 14. apríl 2020 19:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Almannatengilinn Steingrímur Sævarr Ólafsson deildi þessari skemmtilegu mynd á samfélagsmiðlum í dag. Við myndina skrifar hann. „Góð skilaboð frá Nordica hótel, teiknuð með ljósum í tómum herbergjum.

Steingrímur Sævarr segir uppátækið fallegt og einmitt það sem landinn þurfi. „Þetta blasti við mér af skrifstofunni. Harla ólíklegt að þetta sé tilviljun,“ segir Steingrímur sem hrósaði Nordica fyrir uppátækið. Aðspurður hvort hann sjálfur setji ekki eitthvað glingur í gluggann til að svara kalli hótelsins svara hann „Ég á ekki bangsa, svo ég stekk reglulega sjálfur upp í glugga. Svo er þetta bara spurning um að líta reglulega út og veifa til gesta og gangandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður Landspítalans fletti upp í sjúkraskrá án heimildar – Gaf upp ástæðu sem stóðst ekki skoðun

Starfsmaður Landspítalans fletti upp í sjúkraskrá án heimildar – Gaf upp ástæðu sem stóðst ekki skoðun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“