fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Eyjan

Minnst fjögur leikskólabörn smituð á Íslandi og 33 grunnskólabörn

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 09:00

Leikskóli - Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 2. apríl voru fjögur leikskólabörn og 33 grunnskólanemendur smitaðir af kórónuveirunni hér á landi. Þetta kemur fram í svari skóla- og frí­stunda­sviðs við fyr­ir­spurn Morg­un­blaðsins, sem greinir frá þessu í dag.

Alls 28 starfsmenn leikskóla voru einnig greindir með smit og 18 starfsmenn grunnskóla. Smit hafði komið upp í 11 leikskólum og 20 grunnskólum þann 2. apríl.

Þá voru 355 grunnskólanemendur í sóttkví og 3.351 nemandi var í leyfi frá skóla að ósk foreldra.

„Ástæðurn­ar geta verið mý­marg­ar; per­sónu­leg­ar eða tengd­ar heilsu­fari barn­anna eða ein­hverra á heim­il­inu. Við höf­um full­an skiln­ing á því,“

er haft eftir Skúla Helgasyni, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar og formanni ráðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ólafur Ragnar tekur sér Eirík Fjalar til fyrirmyndar og telur sig vera höfund þjóðarsáttarinnar

Orðið á götunni: Ólafur Ragnar tekur sér Eirík Fjalar til fyrirmyndar og telur sig vera höfund þjóðarsáttarinnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Spáglaðir jarðfræðingar

Óttar Guðmundsson skrifar: Spáglaðir jarðfræðingar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Grenjað á gresjunni

Svarthöfði skrifar: Grenjað á gresjunni