fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Eyjan

Halla Hrund með góða forystu í nýrri könnun

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 3. maí 2024 14:42

Halla Hrund Logadóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halla Hrund Logadóttir er með þó nokkra forystu á aðra forsetaframbjóðendur í nýjum þjóðarpúlsi Gallup.

RÚV greinir frá þessu.

36 prósent  segjast myndu kjósa Höllu Hrund ef gengið væri til kosninga í dag. Þetta mun vera mesta fylgi sem Halla Hrund hefur mælst með í skoðanakönnunum.

Katrín Jakobsdóttir fylgir næst á eftir með 23 prósenta fylgi og í þriðja sæti er Baldur Þórhallsson en 19 prósent segjast myndu kjósa hann ef kosið væri í dag.

Jón Gnarr kemur næst á eftir Baldri og nær um 10 prósent fylgi.

Aðrir frambjóðendur fá minna en 10 prósent. Halla Tómasdóttir fjögur prósent, Arnar Þór Jónsson þrjú prósent og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir tvö prósent.

Þau sem eftir eru af frambjóðendahópnum náðu ekki eins prósents fylgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sara tekst á við nýtt verkefni -„Það er óhætt að segja að ég sé glöð og hissa“ 

Sara tekst á við nýtt verkefni -„Það er óhætt að segja að ég sé glöð og hissa“ 
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Uppáhalds afsökunin okkar

Nína Richter skrifar: Uppáhalds afsökunin okkar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun