fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

30 refsidómar gætu fyrnst á árinu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 30. mars 2020 08:00

Fangelsið á Litla Hrauni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef allt fer á versta veg gætu þrjátíu refsidómar fyrnst á árinu. Í fyrra fyrndust 16 refsidómar en árið á undan voru þeir 35. Fangelsismálastofnun vinnur nú samkvæmt neyðarstigi viðbragðsáætlunar og því er dæmt fólk ekki tekið inn til afplánunar nema í ýtrustu neyð og þá aðeins þeir sem teljast hættulegir umhverfinu.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og vísar í svar Fangelsismálastofnunar við fyrirspurn blaðsins.

Fram kemur að um 600 manns séu nú á boðunarlista stofnunarinnar en voru 552 við síðustu áramót. 86 prósent þeirra eiga eftir að afplána stutta dóma, það er eitt ár eða skemur. Rúmlega fimmtíu eru farnir úr landi, aðallega útlendingar sem hlutu dóma fyrir skjalafals og brot á útlendingalögum.

77 hafa fengið heimild til að ljúka afplánun með samfélagsþjónustu en verr gengur en áður að útvega þeim verkefni en áður vegna neyðarstigs almannavarna og samkomubanns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan á Suðurnesjum ætlar ekki að hefja nýja rannsókn á Geirfinnsmálinu – Bókarhöfundar nafngreindu meintan banamann Geirfinns

Lögreglan á Suðurnesjum ætlar ekki að hefja nýja rannsókn á Geirfinnsmálinu – Bókarhöfundar nafngreindu meintan banamann Geirfinns
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar
Fréttir
Í gær

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram
Fréttir
Í gær

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín
Fréttir
Í gær

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn
Fréttir
Í gær

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina