fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fókus

Góðverk eru smitandi

Tómas Valgeirsson
Laugardaginn 4. apríl 2020 20:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú eru tímar sem kalla á samstöðu og eflingu á náungakærleika. Heppilega hefur slíkt gengið eftir upp til hópa. Þetta breytir því þó ekki að manni hlýnar um hjartaræturnar þegar koma í ljós myndir sem sýna umræddan kærleika eða einstaklinga að hjálpast hörðum höndum að á fordæmalausum tímum í okkar sögu.

Hér eru ýmis myndræn dæmi um ósjálfselsk góðverk víða um veröldina.

 

 

 

 

„Ókeypis barnabækur fyrir byrjendur“

 

 

 

 

 

 

 

„Við stöndum öll saman í þessu“

 

Annaðhvort hafa risaeðlurnar náð að endurheimta Jörðina með friðsælum hætti eða hugmyndaríkir einstaklingar fundu sniðuga búninga fyrir sóttkvína. Hvort tveggja gleður.

 

 

 

 

„Við stöndum saman með því að halda fjarlægð“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 4 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni