fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Áhorfendur bannaðir í tvær vikur á Spáni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. mars 2020 11:23

Ramos í leik með Real Madrid

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhorfendur eru bannaðir á leikjum á Spáni næstu tvær vikurnar, vegna COVID-19 veirunnar sem nú herjar á heimsbyggðina.

Á Ítalíu hafa allir íþróttaviðburðir verið bannaðir fram í byrjun apríl og allt landið sett í sóttkví.

Á Spáni hefur veiran breiðst hratt út síðustu daga og fjöldi fólks látið lífið, forráðamenn þar taka enga sénsa.

Englendingar hafa verið rólegri í tíðinni en þar er búist við því að leikið verði fyrir luktum dyrum, innan tíðar.

COVID-19 veiran hefur herjað á Íslendinga og má búast við því að samkomubann verði sett á hér innan tíðar, það gæti haft áhrif á leik Íslands og Rúmeníu í lok mánaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool