fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Woodward sagður ætla að reyna að fá Harry Kane

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. mars 2020 11:18

Harry Kane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United er sagður spenntur fyrir því að fá Harry Kane frá Tottenham til félagsins. Evening Standard segir frá.

Kane ku vilja fara frá Tottenham í sumar ef félaginu mistekst að fara í Meistaradeildina. Woodward ku vilja láta á það reyna, hvort Kane sé til sölu.

Kane er 26 ára gamall og myndi kosta í kringum 100 milljónir punda. Hann er meiddur núna og óvíst er hvenær hann snýr aftur.

Ljóst er að það gæti orðið erfitt fyrir United að sannfæra Daniel Levy, stjórnarformann Spurs um að selja. Levy er harður í horn að taka í samningaviðræðum.

Kane hefur samkvæmt Telegraph áhuga á því að taka nýja áskorun á ferli sínum og horfir til þess að vinna titla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool