

Stórstjarnan David Beckham er sá aðili sem þín eiginkona eða kærasta vill sofa hjá mest allra í knattspyrnuheiminum.
Þetta kemur fram í nýrri könnun erlendis en Beckham er í dag eigandi Inter Miami í bandarísku MLS-deildinni.
Það eru nokkur óvænt nöfn á þessum lista en í öðru sætinu er Paulo Gazzaniga, markvörður Tottenham.
Menn á borð við Cristiano Ronaldo fá einnig pláss en hann er í áttunda sætinu með 6,25 prósent.
Þennan athyglisverða lista má sjá hér.
10. Sergio Ramos – 3.75%

9. Lionel Messi – 5%

8. Cristiano Ronaldo – 6.25%

=6. Gerard Pique – 7.5%

=6. Olivier Giroud – 7.5%

5. Marco Asensio – 8.75%

4. Andre Gomes – 11.25%

3. Ruben Loftus-Cheek – 13.75%

2. Paulo Gazzaniga -15%

1. David Beckham – 21.25%
