fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Pressan

Íslendingahótelið á Tenerife: Gestir fengu þennan miða – Þurfa að halda sig innandyra

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 11:01

Frá Tenerife.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og greint hefur verið frá í fréttum eru gestir H10 Costa Adeje Palace-hótelsins á Tenerife í sóttkví eftir að ítalskur læknir og gestur á hótelinu greindist með Covet-19 kórónaveiruna.

Um þúsund manns eru sagðir dvelja á hótelinu en í þeim hópi eru sjö Íslendingar. Þá eru fleiri Norðurlandabúar á hótelinu og talsverður fjöldi af Bretum.

Sky News ræddi við tvo breska gesti sem dvelja á hótelinu og segjast þeir litlar upplýsingar hafa fengið um málið. Í fréttum spænskra fjölmiðla kemur að laganna verðir, gráir fyrir járnum, standi vörð við hótelið og tryggi að enginn komist inn og enginn komist út.

„Það eina sem okkur hefur verið sagt er að við þurfum að halda okkur inni á herberginu,“ segir breskur ferðamaður sem dvelur á hótelinu í samtali við Sky News. Annar Breti segir að einu upplýsingarnar sem þeir hafa fengið sé að finna á miða sem rennt var undir hurðina hjá þeim. Á honum stendur að fólk þurfi að halda sig inni á herbergjum hótelsins af heilsufarsástæðum. Þessi sami gestur segir að ekki hafi náðst samband við móttöku hótelsins til að fá frekari svör.

Miðinn sem gestir fengu.
Miðinn sem gestir fengu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

FréttirPressan
Fyrir 2 dögum

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna skaltu aldrei haga þér illa í flugvél

Þess vegna skaltu aldrei haga þér illa í flugvél
Pressan
Fyrir 4 dögum

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun
Pressan
Fyrir 6 dögum

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á