fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Pressan

Þénar meira á 33 klukkustundum en undirmaðurinn gerir á einu ári

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 18:14

Stafli af norskum krónum sem tengjast þessu máli þó ekki beint. Mynd:Morten Jelsa

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem gegna stjórnendastöðum í Bretlandi er vel launað fyrir störfin, það er að segja hjá 100 stærstu fyrirtækjum landsins. Á 33 klukkustundum þénar forstjóri hvers þeirra meira en einn undirmaður hans gerir á ári.

Þetta sýna tölur frá High Pay Centre sem kemst að þeirri niðurstöðu að meðallaun forstjóra séu 117 sinnum hærri en laun undirmanna þeirra. The Guardian skýrir frá þessu. Tölurnar eru unnar upp úr upplýsingum frá FTSE 100 vísitölunni.

Að meðaltali fá yfirmennirnir 901 pund á klukkustund en undirmenn þeirra fá að meðaltali rúmlega 14 pund.

Tim Roache, aðalritari GMB stéttarfélagsins, segir þennan mun alltof háan.

„Þetta ætti að vera uppspretta þjóðarskammar að þessir „feitu kettir“ þéna á nokkrum klukkustundum meira en meðalmaðurinn gerir á einu ári.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Lítil stúlka slapp naumlega undan bráðri lífshættu á Tenerife

Lítil stúlka slapp naumlega undan bráðri lífshættu á Tenerife
Pressan
Fyrir 2 dögum

Líf hennar hékk á bláþræði í 40 mínútur – Sjáðu myndbandið

Líf hennar hékk á bláþræði í 40 mínútur – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meintur raðnauðgari handtekinn eftir 24 ár á flótta

Meintur raðnauðgari handtekinn eftir 24 ár á flótta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ökumaður í hörmulegu bílslysi í Flórída á ekki von á góðu

Ökumaður í hörmulegu bílslysi í Flórída á ekki von á góðu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Dauðþreyttir á blindfullum túristum sem æla og míga upp um alla veggi

Dauðþreyttir á blindfullum túristum sem æla og míga upp um alla veggi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þolinmæðin er á þrotum – Áfengisbann til að takast á við of mikinn fjölda ferðamanna

Þolinmæðin er á þrotum – Áfengisbann til að takast á við of mikinn fjölda ferðamanna