fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Dýrustu úrin sem stjörnurnar eiga: Sum kosta meira en 100 milljónir

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. maí 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert leyndarmál að knattspyrnumenn fá gríðarlega vel borgað fyrir sín störf á vellinum.

Margir af launahæstu íþróttamönnum heims spila knattspyrnu og fá fyrir það gríðarlega há laun í hverri viku.

Þessir leikmenn eiga rándýra bíla og skartgripi en við rákumst á skemmtilegan lista þar sem dýrustu úr knattspyrnumanna eru skoðuð.

Cristiano Ronaldo, stjarna Juventus, kemst fimm sinnum á listann en hann á fimm af 13 dýrustu úrunum.

Dýrasta úrið er í eigu Ronaldo en það kostaði hann 2,5 milljónir dollara sem er himinhá upphæð.

Hér má sjá þennan lista.

13. Zlatan Ibrahimovic – Patek Philippe (100 þúsund dollarar)

12. Jesse Lingard – Patek Philippe (100 þúsund dollarar)

11. Sergio Ramos – Patek Philippe (100 þúsund dollarar)

10. Frank Lampard – Patek Philippe (260 þúsund dollarar)

9. Samir Nasri – Audemars Piguet (280 þúsund dollarar)

 

8. David Beckham – Patek Celestial (330 þúsund dollarar)

7. Cristiano Ronaldo – Rolex (480 þúsund dollarar)

6. Willian – Rolex (560 þúsund dollarar)

5. Cristiano Ronaldo – Breguet Double Tourbillon (780 þúsund dollarar)

4. Cristiano Ronaldo – Bulgari (790 þúsund dollarar)

3. Pep Guardiola – Richard Mille (1,1 milljón dollarar)

2. Cristiano Ronaldo – Franck Muller Cintree Curvex (1,5 milljónir dollara)

1. Cristinao Ronaldo – Franck Muller Imperial Tourbillon (2,5 milljónir dollara)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“