fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Friðrik Dór og Lísa eignuðust dóttur: „Litla daman vex og dafnar“

Fókus
Mánudaginn 2. desember 2019 14:14

Friðrik Dór og Lísa.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Friðrik Dór og eiginkona hans Lísa Hafliðadóttir eignuðust dóttur þann 13. nóvember síðastliðinn. Hún fékk nafnið Úlfhildur. Fyrir eiga þau hina sex ára gömlu Ásthildi.

„Ásthild­ur er nefnd í höfuðið á móður minni og skoraði mörg stig en Úlf­hild­ur sá um þetta sjálf, fékk enga aðstoð for­eldra sinna , því hún skellti sér í heim­inn á af­mæl­is­degi ömm­unn­ar. Við erum því nýorðin fjög­urra manna fjöl­skylda og það geng­ur rosa vel og litla dam­an vex og dafn­ar,“ seg­ir Friðrik Dór í barnablaði Morgunblaðsins um helg­ina. En þar greindi hann frá gleðitíðindunum.

Fókus óskar fjölskyldunni innilega til hamingju!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Í gær

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni
Fókus
Fyrir 3 dögum

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts