fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fókus

Friðrik Dór og Lísa eignuðust dóttur: „Litla daman vex og dafnar“

Fókus
Mánudaginn 2. desember 2019 14:14

Friðrik Dór og Lísa.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Friðrik Dór og eiginkona hans Lísa Hafliðadóttir eignuðust dóttur þann 13. nóvember síðastliðinn. Hún fékk nafnið Úlfhildur. Fyrir eiga þau hina sex ára gömlu Ásthildi.

„Ásthild­ur er nefnd í höfuðið á móður minni og skoraði mörg stig en Úlf­hild­ur sá um þetta sjálf, fékk enga aðstoð for­eldra sinna , því hún skellti sér í heim­inn á af­mæl­is­degi ömm­unn­ar. Við erum því nýorðin fjög­urra manna fjöl­skylda og það geng­ur rosa vel og litla dam­an vex og dafn­ar,“ seg­ir Friðrik Dór í barnablaði Morgunblaðsins um helg­ina. En þar greindi hann frá gleðitíðindunum.

Fókus óskar fjölskyldunni innilega til hamingju!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 3 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni