fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Pressan

Þessir átta menn eru eftirlýstir af Interpol

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 18:30

Mynd:Interpol

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á mánudaginn birti alþjóðalögreglan Interpol myndir af átta mönnum sem hún vill gjarnan hafa hendur í hári. Þeir eru allir grunaðir um alvarleg afbrot sem beindust gegn konum. Það eru sjö lönd sem lýsa eftir þeim, það eru: Rússland, Danmörk, Noregur, Úkraína, Brasilía, Bandaríkin og Kýpur.

Meðal hinna eftirlýstu er Mohammad Ayoub Jahangery, 28 ára, sem er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína í Hedehusene í Danmörku á síðasta ári. Hann er frá Afganistan en hafði búið árum saman í Danmörku. Hann hefur ekki náðst og því vill Interpol minna almenning á að hans sé leitað.

Interpol er alþjóðlegt lögreglusamstarf 194 ríkja sem aðstoða hvert annað við að upplýsa afbrot sem teygja sig yfir landamæri. Þar undir fellur það þegar grunaðir afbrotamenn flýja land.

Hér er hægt að sjá lista Interpol yfir mennina sem leitað er að.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Manstu eftir Joseph Kony? Nú eru málaliðar Pútíns á eftir honum

Manstu eftir Joseph Kony? Nú eru málaliðar Pútíns á eftir honum
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Svo fékk ég símtal sem breytti öllu“

„Svo fékk ég símtal sem breytti öllu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós
Pressan
Fyrir 4 dögum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?
Pressan
Fyrir 6 dögum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi