fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Pressan

Nú eiga eldri nemendur að mæta seinna í skólann en þeir yngri

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í Kaliforníu hafa ákveðið að breyta mætingatíma eldri barna og unglinga í skóla og seinka honum. Framvegis munu nemendur á gagnfræðaskólastigi og í menntaskólum ekki mæta í skóla fyrr en klukkan 8 eða 8.30.

CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að Gavin Newsom, ríkisstjóri, hafi skrifað undir ný lög sem kveða á um að 11 til 13 ára börn megi ekki mæta í skóla fyrr en í fyrsta lagi klukkan 8 frá árinu 2022. Menntaskólanemendur mega ekki mæta fyrr en 8.30. Þó verður heimilt að hafa bekki áfram þar sem kennsla hefst fyrr.

Lögin hafa verið lengi í undirbúningi og ýmis gögn hafa verið lögð fram í meðferð þeirra á þingi ríkisins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir að stuðningskrókódíllinn hans sé horfinn

Segir að stuðningskrókódíllinn hans sé horfinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vísindamenn segja þessa æfingu geta lengt lífið og að allir hafi tíma fyrir hana

Vísindamenn segja þessa æfingu geta lengt lífið og að allir hafi tíma fyrir hana
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar

Skar höndina af móður sinni til að hann gæti notað fingur hennar til að taka pening út af bankareikningi hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Prófessor segir að háskólanemar stundi ekki nógu mikið kynlíf og það ýti þeim út í þetta

Prófessor segir að háskólanemar stundi ekki nógu mikið kynlíf og það ýti þeim út í þetta