fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fókus

Rihanna komin með nýjan kærasta

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. júní 2017 14:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Rihanna er komin með nýjan kærasta samkvæmt erlendu slúðurpressunni. Sá heppni er enginn annar en Hassan Jameel, viðskiptajöfur frá Sádi-Arabíu.

Er hátt settur innan fjölskyldufyrirtækisins sem er eitt það stærsta í Sádi-Arabíu.
Hassan Jameel Er hátt settur innan fjölskyldufyrirtækisins sem er eitt það stærsta í Sádi-Arabíu.

Hassan þessi er varaforseti og varastjórnarformaður fjölskyldufyrirtækisins Abdul Latif Jameel, sem veltir gríðarlegum fjármunum á hverju ári. Fyrirtækið á til dæmis umboð fyrir Toyota í Sádi-Arabíu. Jameel er því af mjög auðugri fjölskyldu, en auðæfi hennar eru metin á á einn og hálfan milljarð Bandaríkjadala, tæplega 160 þúsund milljónir króna.

Rihanna og Jameel hafa sést saman að undanförnu og náðust myndir af þeim í sundlaug á dögunum þar sem þau voru augljóslega innileg og ástfangin. Breska götublaðið The Sun hefur eftir heimildarmanni að Rihanna sé yfir sig ástfangin.

Það var afi Hassans, Abdul Latif Jameel, sem stofnaði fjölskyldufyrirtækið árið 1955 en á sama tíma eignaðist hann einkarétt á sölu Toyota-bifreiða í Sádi-Arabíu. Á þeim tíma var Toyota tiltölulega óþekkt vörumerki en vegur fyrirtækisins hefur vaxið mikið undanfarna áratugi og í dag er Toyota líklega þekktasti bílaframleiðandi heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Óvissa með Cole Palmer
Fókus
Í gær

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann
Fókus
Í gær

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi bryti bresku konungsfjölskyldunnar sviptir hulunni af fjölskyldudeilum og af hverju Harry á ekki afturkvæmt

Fyrrverandi bryti bresku konungsfjölskyldunnar sviptir hulunni af fjölskyldudeilum og af hverju Harry á ekki afturkvæmt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum
Fókus
Fyrir 3 dögum

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara
Fókus
Fyrir 3 dögum

Varst þú að kaupa gallaða fasteign? – Þetta getur þú gert

Varst þú að kaupa gallaða fasteign? – Þetta getur þú gert
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Ekki opinn fyrir skyndikynnum heldur bíður eftir alvöru ást

Vikan á Instagram – Ekki opinn fyrir skyndikynnum heldur bíður eftir alvöru ást
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég er ekki fullkominn“ – Frásögn sem er persónuleg, falleg og einlæg og skyldulesning fyrir alla

„Ég er ekki fullkominn“ – Frásögn sem er persónuleg, falleg og einlæg og skyldulesning fyrir alla