fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Ól Stefán að sækja gamla vini til KA

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. september 2019 12:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dr. Football, Hjörvar Hafliðason greindi frá því í þætti sínum í dag að Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA væri að sækja gamla vini frá Grindavík til félagsins.

Hjörvar sagði frá því að Rodrigo Gomes Mateo, varnarsinnaður miðjumaður Grindavíkur væri að ganga í raðir KA.

Óli Stefán hætti með Grindavík fyrir rúmu ári til að taka við KA, hann ætlar að sækja í gamla vini til að reyna að bæta árangur KA. Rodrigo lék einnig fyrir Óla Stefán hjá Sindra.

Þá sagði Hjörvar einnig frá því að Milan Stefán Jankovic væri að koma og verða aðstoðarmaður, Óla Stefáns. Jankovic var aðstoðarmaður Óla Stefáns í Grindavík og hefur starfað hjá Keflavík í ár

Dr. Football þátt dagsins má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Í gær

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu