fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
Fókus

Nýir „emoji-ar“ afhjúpaðir – Aukinn fjölbreytileiki mjög umdeildur

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Seinasta miðvikudag, alþjóðlega emoji-daginn birtu Apple og Google fjöldann allan af nýjum emoji-um.

Til að mynda voru afhjúpaðir 72 nýir emoji-ar af pörum að haldast í hendur. Ástæðan er til að auka fjölbreytileika í emojiheimum.

Nýju pörin eru bæði gagnkynhneigð og samkynhneigð og þar að auki sína þau fólk af mörgum húðlitum.

Einnig voru emoji-ar birtir sem sýndu: fólk í hjólastól, eyra með heyrnartæki, fólk að gera táknmál og gervifót. Þeir voru líka allir birtir í mörgum húðlitum.

Nýju emoji-annir eru umdeildir, sumir fagna auknum fjölbreytileika, á meðan öðrum finnst þetta vera ofaukið.

Það voru þó ekki bara nýir emoji-ar sem sýndu fólk, heldur nokkrir sem sýndu bæði dýr og mat, þar má nefna: órangútan, flamíngó-fugl, skunk, vöfflu, falafel og hvítlauk.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Patrekur klæddi sig upp sem Victoria‘s Secret fyrirsæta – Sjáðu hvernig hann fór að þessu

Patrekur klæddi sig upp sem Victoria‘s Secret fyrirsæta – Sjáðu hvernig hann fór að þessu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur sagður hafa beitt Andrés hörðu

Vilhjálmur sagður hafa beitt Andrés hörðu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ótrúleg breyting á syni Schwarzenegger – Hefur misst 14 kíló og bætt á sig vöðvum

Ótrúleg breyting á syni Schwarzenegger – Hefur misst 14 kíló og bætt á sig vöðvum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Birta Líf klæddi sig upp sem Gugga í gúmmíbát: „BIRTA, ERU ÞAU EKTA?!“

Birta Líf klæddi sig upp sem Gugga í gúmmíbát: „BIRTA, ERU ÞAU EKTA?!“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vikan á Instagram – „Flíspeysumömmurnar hata þegar ég mæti á svæðið“

Vikan á Instagram – „Flíspeysumömmurnar hata þegar ég mæti á svæðið“