fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fókus

Svona hefur Berglindi tekist að ferðast til Dubai tvisvar á þessu ári

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 2. júlí 2019 13:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berglind Saga Bjarnadóttir er nýjasti gestur Föstudagsþáttarins Fókus, hlaðvarpsþáttar dægurmáladeildar DV. Hún er móðir og vinnur við vöruþróun í íslenskri matvælaframleiðslu. Berglind heldur úti vinsælum Instagram-aðgangi þar sem hún sýnir frá sínu daglega lífi og öðru uppbyggilegu sem hún telur geta gagnast öðrum.

https://www.instagram.com/p/Bs6TrdFgfWO/

Berglind Saga elskar að ferðast og hefur farið til Spánar og tvisvar sinnum til Dubai á þessu ári. Aðspurð hvernig hún fer að því að ferðast svona oft erlendis svarar Berglind:

„Hvað eyðir maður peningunum sínum í? Ég reyki ekki og það er allskonar sem fólk tímir að kaupa sér sem ég tími ekki að kaupa mér. En það er líka allskonar sem fólk tímir ekki að kaupa sér sem ég tími að kaupa mér,“ segir Berglind og heldur áfram.

„Ég er rosalega dugleg að vinna og hef alltaf verið það. Það fer líka eftir á hvaða tilboð maður dettur á, ég er rosalega sniðug þegar kemur að því að bóka flug og hótel. Ég nota góðar bókunarsíður og oft heldur fólk að þetta sé eitthvað þvílíkt dýr. Jújú ef þú bókar í gegnum íslenska ferðaskrifstofu kostar það kannski 500 þúsund krónur en ef þú bókar eitthverstaðar annarsstaðar kostar það 120 þúsund. Fólk miklar það oft fyrir sér hvernig hlutirnir eru.“

https://www.instagram.com/p/BvHjaosAYJ6/

https://www.instagram.com/p/Bu7ChSLAOkn/

Sjá einnig: Misheppnaðar viðskiptahugmyndir Berglindar: „Fattaði að þetta væri kannski ekki svo góð hugmynd í íslensku veðurfari“

Horfðu á Föstudagsþáttinn Fókus í heild sinni hér að neðan. Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á Spotify, Podcast og öðrum hlaðvarpsforritum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið