fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Pressan

Hæstiréttur Bandaríkjanna hafnar að taka fyrir mál er varðar hljóðdeyfa á byssur

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 21:00

Myndin er úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur hafnað því að taka fyrir mál er varðar alríkislög er banna notkun hljóðdeyfa á skotvopn. Tímasetningin er væntanlega tilviljun en er að engu síður aðeins nokkrum dögum eftir að byssumaður notaði hljóðdeyfi á skotvopn sín þegar hann myrti 12 manns á fyrrum vinnustað sínum í Virginíu.

Tveir menn frá Kansas voru sakfelldir fyrir að hafa verið með hljóðdeyfa á skotvopnum sínum. Þeir héldu því fram að bannið bryti gegn stjórnarskrárvörðum rétti þeirra til að „eiga og bera vopn“ þar á meðal hljóðdeyfa.

Yfirvöld í Kansas, Arkansas, Idaho, Louisiana, Montana, Suður-Karólínu, Texas og Utah stóðu saman að því að skjóta málinu til Hæstaréttar. Ríkisstjórn Donald Trump hafði beðið Hæstarétt um að hafna því að taka málið fyrir og láta dóminn standa óhaggaðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“
Pressan
Í gær

Sérfræðingur kemur með óvæntar upplýsingar um baðferðir fólks

Sérfræðingur kemur með óvæntar upplýsingar um baðferðir fólks
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna skaltu aldrei haga þér illa í flugvél

Þess vegna skaltu aldrei haga þér illa í flugvél
Pressan
Fyrir 5 dögum

Játar að hafa skotið 14 mánaða hundinn sinn

Játar að hafa skotið 14 mánaða hundinn sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gullúr ríkasta farþegans um borð í Titanic seldist fyrir 210 milljónir

Gullúr ríkasta farþegans um borð í Titanic seldist fyrir 210 milljónir