fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

Helgi og Kasper trúlofuðu sig í Japan – Sjáið hringana

Fókus
Fimmtudaginn 30. maí 2019 11:00

Helgi Ómarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmyndarinn og lífsstílsbloggarinn Helgi Ómarsson trúlofaðist sínum heittelskaða, markaðsgúrúinum Kasper Kramer, við Ósaka-kastala í Japan, en turtildúfurnar hafa notið lífsins í Japan síðustu daga eins og lesendur Trendnets hafa fengið að lesa um.

Helgi og Kasper hafa verið saman í nokkur ár og rignir hamingjuóskunum yfir þetta glæsilega par á Instagram, þar sem Helgi birtir mynd af smekklegum trúlofunarhringjunum.

 

View this post on Instagram

 

??

A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) on

Það er viðeigandi að Helgi og Kasper trúlofi sig við kastalann í Ósaka, því eins og kemur fram í grein á vef Bændablaðsins er kastalinn mikið sameiningartákn Japana og eitt frægasta mannvirki landsins.

Fókus óskar Helga og Kasper innilega til hamingju!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Í gær

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 5 dögum

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Starfsmaður skemmtiferðaskips birti mynd af launaseðlinum sínum

Starfsmaður skemmtiferðaskips birti mynd af launaseðlinum sínum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum