fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433

Sonný Lára framlengir við Breiðablik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. apríl 2019 13:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmarkvörðurinn Sonný Lára Þráinsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik og er nú samningsbundin félaginu til næstu tveggja ára.

Sonný Lára hefur verið einn mikilvægasti leikmaður Blika í mörg ár, en hún kom til félagsins frá Fjölni árið 2014. Síðan þá hefur hún lokað rammanum í Kópavoginum og spilað alls 164 leiki fyrir liðið.

Sonný Lára hefur verið fastamaður í hópnum hjá A-landsliðinu í mörg ár og stóð meðal annars í marki Íslands nú fyrr í mánuðinum í Algarve-bikarnum í Portúgal. Þá er hún á leið til Suður-Kóreu í dag þar sem landsliðið mætir heimakonum í vináttuleikjum.

,,Blikar lögðu mikla áherslu á að halda Sonný hjá félaginu, enda er mikilvægi hennar og reynsla afskaplega dýrmætt fyrir liðið,“
segir á heimasíðu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reynsluboltarnir munu framlengja við Real Madrid

Reynsluboltarnir munu framlengja við Real Madrid
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Auddi talar vel um Gregg Ryder og vonast til að hann rétti skútuna af

Auddi talar vel um Gregg Ryder og vonast til að hann rétti skútuna af
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Maguire heimtar breytingar – Á VAR að virka svona?

Maguire heimtar breytingar – Á VAR að virka svona?
433FókusSport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool, Arsenal eða United? – Þetta eru liðin sem forsetaframbjóðendurnir halda með í enska og íslenska boltanum

Liverpool, Arsenal eða United? – Þetta eru liðin sem forsetaframbjóðendurnir halda með í enska og íslenska boltanum
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Njarðvík enn með fullt hús stiga – Leiknir vann gegn ÍR

Lengjudeildin: Njarðvík enn með fullt hús stiga – Leiknir vann gegn ÍR
433Sport
Í gær

„Ég held að það sé miklu skemmtilegra að vera að þjálfa á góðum launum í Köben en að vera aðstoðarþjálfari hér“

„Ég held að það sé miklu skemmtilegra að vera að þjálfa á góðum launum í Köben en að vera aðstoðarþjálfari hér“