Listasýningin Drawing Spatially – Raumzeichnung var opnuð um helgina
Drawing Spatially – Raumzeichnung er yfirskrift sýningar sem opnuð var í BERG Contemporary um helgina. Þar sýnir listakonan Monika Grzymala ný verk, þar sem hún notast við límband. Sýningin var opnuð á laugardaginn og var þar margt góðra gesta þegar DV bar að garði.
Ítarlega er rætt við listakonuna Moniku á menningarsíðum blaðsins.