fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

„Fyrirgefðu Birna“

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Sunnudaginn 22. janúar 2017 23:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjóðarsorg ríkir hér á landi eftir að fregnir bárust af því að Birna Brjánsdóttir hefði fundist látin við Selvogsvita. Yfirgnæfandi líkur eru á því að Birnu hafi verið ráðin bani. Tveir menn eru grunaðir um aðild að hvarfi Birnu.

Margir hafa tjáð sig á samskiptamiðlum um andlát Birnu. Einn af þeim er Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga:

„Takk Birna fyrir að sýna okkur að við erum bara ein stór fjölskylda.
Takk Birna fyrir að kenna okkur að við eigum að gæta bróður okkar og systur.
Takk Birna fyrir að sýna okkur að kærleikurinn sameinar okkur.
Takk Birna fyrir allt það sem þú hefur kennt okkur sem þjóð.
Takk Birna.
Takk.

Fyrirgefðu Birna að lífi þínu var stolið.
Fyrirgefðu Birna að framtíð þinni var rænt.
Fyrirgefðu Birna að þú gast ekki gengið óhult heim.
Fyrirgefðu Birna að við gættum þín ekki.
Fyrirgefðu Birna.
Fyrirgefðu……“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
Fókus
Fyrir 2 dögum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun