fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

9 stórskemmtilegar myndagátur

Hversu margar gátur getur þú ráðið?

Kristín Clausen
Sunnudaginn 4. desember 2016 20:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvað er það fyrsta sem þú hugsar þegar þú sérð mynd af fljúgandi furðuhlut límdan í límbandsrúllu. Hér að neðan má sjá skemmtilegan orðaleik þar sem myndirnar gefa þér vísbendingu um hvað orði, persónu, eða orðatiltæki er verið að leita eftir.

Fjölmargir lesendur Daily Mail hafa klórað sér í hausnum yfir þessum skemmtilega leik. Hvernig ætli þér eigi eftir að ganga?

Þekkt ævintýrapersóna
Vísbending: Þekkt ævintýrapersóna

Mynd: Skjáskot

Þekkt rapplag frá 10 áratugnum
Vísbending: Þekkt rapplag frá 10 áratugnum

Mynd: Skjáskot

Frægur bandarískur Holllywood leikari
Vísebending: Frægur bandarískur Holllywood leikari

Mynd: Skjáskot

Tvö orð er tengjast sömuleiðis rómantík (þó er ekkert rómantískt við myndina)
Vísbending: Tvö orð er tengjast sömuleiðis rómantík (þó er ekkert rómantískt við myndina)

Mynd: Skjáskot

Heimsþekkt samtök. Nú þarftu líka að hugsa á ensku
Vísbending: Heimsþekkt samtök. Nú þarftu líka að hugsa á ensku

Mynd: Skjáskot

Mynd: Skjáskot

Heimsþekkt rapplag með Drake
Vísbending: Heimsþekkt rapplag með Drake

Mynd: Skjáskot

Ratar yfirleitt í fjölmiðla
Vísbending: Ratar yfirleitt í fjölmiðla

Mynd: Skjáskot

Þetta gerðist
Vísbending: Þetta gerðist

Mynd: Skjáskot

Hér koma rétt svör

  1. Pétur Pan (Eða Pétur Panna)
  2. Ice Ice Baby
  3. Christian Bale
  4. Franskur koss
  5. Green Peace eða Grænfriðungarnir
  6. Brauð (Bread sem Bandaríkjamenn bera fram eins og nafnið Brad) Pitt
  7. Hotline eða Heit lína
  8. Fljúgandi furðuhlutur náðist á myndband
  9. Hér er verið að leika sér með orða tiltækið „Árið 2016 í hnotskurn sem á ensku er „2016 In a Nutshell“
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manstu eftir tvíburasystrunum úr The Shining? Svona líta þær út í dag

Manstu eftir tvíburasystrunum úr The Shining? Svona líta þær út í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erna Kristín bætti nýrri rós í hnappagatið – „Í dag er ég þreytt, en líka stolt“

Erna Kristín bætti nýrri rós í hnappagatið – „Í dag er ég þreytt, en líka stolt“