fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Pressan

Brexit-samningurinn felldur

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 20:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brexit-samningurinn var felldur í neðri málsstofu breska þingsins í kvöld. Voru 202 manns sem studdu samkomulagið en 432 voru á móti.  

Theresa May forsætisráðherra hefur nú þrjá virka daga til að tilkynna þjóð og þingi hver næstu skref ríkisstjórnarinnar verði eftir að samningurinn hefur verið felldur.

Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, tilkynnti um leið og niðurstaða atkvæðagreiðslunnar lá fyrir að hann færi fram á að þingið greiddi atkvæði um vantraust á Theresu May og hennar ríkisstjórn. Ákveðið hefur verið að atkvæðagreiðslan fari fram á morgun.

Áætlað er að Bretland fari úr Evrópusambandinu þann 29. febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kjúklingur og kókaín

Kjúklingur og kókaín
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óttast að ISIS láti til skarar skríða í Svíþjóð vegna Eurovision

Óttast að ISIS láti til skarar skríða í Svíþjóð vegna Eurovision
Pressan
Fyrir 2 dögum

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sérfræðingur kemur með óvæntar upplýsingar um baðferðir fólks

Sérfræðingur kemur með óvæntar upplýsingar um baðferðir fólks