fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Þetta er hótelið sem United verður á í Dubai: Solskjær varar leikmenn United við

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. janúar 2019 11:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United skella sér til Dubai á laugardaginn eftir leik gegn Reading í enska bikarnum.

Ole Gunnar Solskjær, sem stýrir liðinu tímabundið vildi fara þangað til að æfa almennilega.

Solskjær tók við United fyrir jólin og þar hefur meira verið spilað og minna verið æft.

,,Ég hef fengið að kynnast leikmönnum með að tala við þá en við höfum lítið æft, þetta er ekkert frí sem við erum að fara í ef leikmenn halda það,“ sagði Solskjær.

,,Við verðum að standa saman, að leggja mikið á okkur líkamlega og vinna fyrir leikinn gegn Tottenham.“

Liðið mun dvelja á One&Only Royal Mirage Arabian Court hótelinu sem er glæsilegt.

Myndir af því eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool