Ritstjórn DV Miðvikudaginn 16. nóvember 2016 22:00
Óskar Magnússon sendi nýlega frá sér skáldsögu sína Verjandinn, sem er sakamáladrama. Hann hélt fjölmennt útgáfuboð á Katalínu í Kópavogi, en staðurinn kemur nokkuð við sögu í bókinni.
Lesið með tilþrifum Magnús Jónsson leikari las kafla úr bókinni fyrir gesti.
Reffilegir félagar Sigurður G. Valgeirsson og Einar Kárason skemmtu sér vel.