fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Bubbi: „Fegurð greddunnar, þú verður alltaf rukkaður fyrir að fá það“

Þú verður alltaf rukkaður fyrir að fá það, segir Bubbi um Adult Friend Finder-lekann

Ritstjórn DV
Föstudaginn 18. nóvember 2016 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sú uppljóstrun að tíu þúsund íslensk netföng væru á meðal þeirra hundruð þúsunda sem hakkarar komust yfir á skyndikynnasíðunni Adult Friend Finder vakti töluverða athygli í vikunni.

Þrátt fyrir að hakkararnir hafi gefið það út að gagnagrunnurinn verði ekki aðgengilegur almenningi enn um sinn þá er ljóst að einhverjir skulfu á beinunum eftir Ashley Madison-lekann í fyrra. Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens deilir frétt af málinu á Twitter-síðu sinni og sér það ljóðræna í hneykslinu:

„Fegurð greddunnar, þú verður alltaf rukkaður fyrir að fá það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?