fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Pogba fær ekki að fara frá United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. desember 2018 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur látið Paul Pogba vita af því að hann fari ekki neitt í janúar. Þetta segja ensk blöð í dag.

Pogba hefur misst sæti sitt í byrjunarliði United en félagið hefur samt ekki áhuga á að selja hann.

Pogba hefur verið slakur á þessu tímabili, hann hefur ekki fundið takt og Jose Mourinho hefur skellt honum á bekkinn.

Pogba er verðmætasti leikmaður United en frammistaða hans innan vallar hefur ekki verið góð.

Pogba vildi fara frá United í sumar en fékk það ekki í gegn, þá hefur samband hann við Jose Mourinho ekki verið gott.

United telur að Pogba muni finna taktinn og þá er framtíð Jose Mourinho í óvissu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir