fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Gary Neville skilur ekki hvernig Lukaku gat orðið of þungur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. desember 2018 10:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku framherji Manchester United segist vera að létta sig til að ná flugi aftur í ensku úrvalsdeildinni.

Lukaku byrjaði tímabilið ömurlega en hefur nú skorað tvö mörk í síðustu þremur leikjum ársins.

Hann segist hafa bætt á sig vöðvamassa fyrir HM í Rússlandi sem hann reyni nú að losa sig við.

,,Ég reyni að losa mig við vöðva, ég verð að gera það,“ sagði Lukaku.

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports skilur ekki hvernig Lukaku gat leyft sér að verða of þungur.

,,Ég skil ekki hvernig svona getur gerst, miðað við hvernig ég hugsaði sem leikmaður,“ sagði Neville.

,,Þú tókst aldrei séns með undirbúning, þú gast spilað illa, gefið mörk, gert mistök, klúðrað færi. Þannig hlutir gerast, þú tekur ekki séns með undirbúning.“

,,Þegar það eru 55 starfsmenn sem sjá um allt, næringu, styrk og formið á leikmönnum. Ég get ekki skilið hvernig leikmaður er með of mikið af vöðvum eða of þungur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool