fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fókus

Þórdís Elva um Klausturmálið – „Þingmenn sem kalla samstarfskonur sínar helvítis tíkur“

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 30. nóvember 2018 10:00

Þórdís Elva.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, fyrirlesari og rithöfundur með meiru, er búsett í Stokkhólmi í Svíþjóð. Í gær birti hún mynd á Facebook-síðu sinni þar sem hún vísar til málsins sem tröllríður nú íslensku samfélagi, Klausturmálsins.

„Samhengið,“ skrifar Þórdís Elva með myndinni og minnir á að nú stendur yfir 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi.

„Þingmenn sem kalla samstarfskonur sínar „helvítis tíkur“ og tala um að ríða þeim, eru ekki spurðir út í kvenfyrirlitningu sína. Ekki einu sinni karl sem barði konu í hel með kúbeini og hlaut uppreist æru, var spurður út í kvenhatur sitt,“ skrifar Þórdís Elva.

„En konur sem berjast gegn ofbeldi og kvenfyrirlitningu eru sífellt spurðar hvers vegna þær hata karla svona mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hvar er draumurinn? – Lög Sálarinnar á leiðinni á hvíta tjaldið

Hvar er draumurinn? – Lög Sálarinnar á leiðinni á hvíta tjaldið
Fókus
Í gær

Opinberaði kyn fjórða barns síns – Þakkaði staðgöngumóðurinni fyrir í sjaldgæfu viðtali um fjölskyldulífið

Opinberaði kyn fjórða barns síns – Þakkaði staðgöngumóðurinni fyrir í sjaldgæfu viðtali um fjölskyldulífið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Móðir í áfalli og varar foreldra við: „Skoðið föt barnanna vel áður en þið kaupið“

Móðir í áfalli og varar foreldra við: „Skoðið föt barnanna vel áður en þið kaupið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kakan sem hún fékk var alls ekki kakan sem hún pantaði: „Það er eins gott að þetta sé brandari“

Kakan sem hún fékk var alls ekki kakan sem hún pantaði: „Það er eins gott að þetta sé brandari“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gríma og Skúli orðin hjón

Gríma og Skúli orðin hjón
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eiga von á þriðja barninu

Eiga von á þriðja barninu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Metþátttaka á Stóra Kjörísdeginum – Yfir 20 þúsund gestir nutu ís, tónlistar og skemmtiatriða MYNDIR

Metþátttaka á Stóra Kjörísdeginum – Yfir 20 þúsund gestir nutu ís, tónlistar og skemmtiatriða MYNDIR