fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Adele nær óþekkjanleg í nýju gervi

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 1. febrúar 2018 00:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur lítið farið fyrir bresku söngkonunni Adele eftir að hún lauk tónleikaferðalagi sínu á Wembley í London sumarið 2017. En í gær póstaði hún mynd af sér á Instagram og má segja að hún sé nærri óþekkjanleg.

Adele brá sér í gervi til heiðurs söngkonunni Dolly Parton sem er orðin 72 ára gömul.

//platform.instagram.com/en_US/embeds.js

„Söngdrottningin Dolly Parton! Við elskum þig! Það væri óskandi að við byggjum yfir aðeins snefil af hæfileikum þínum. Þú varst hetja kvöldsins okkar. Hetja lífs míns. Ég mun ætíð elska þig,“ skrifar Adele með myndinni.

Dolly Parton var greinilega hrærð yfir kveðjunni og skrifar í athugasemd: „Og ég mun ætíð elska þig,“ (And I Will Always Love You), sem vísar til samnefnds lags Parton.

Söngkonurnar urðu vinkonur fyrir nokkru síðan og hafa ítrekað minnst á hvor aðra á netinu og í tónlistinni. Árið 2016 heiðraði Parton Adele með textabroti í laginu Head Over High Heels, þar sem segir í textanum: I put on my tight dress, hair teased on my head, I painted my lips red and my eyes like Adele.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=FVfKYVip7ak?rel=0&hd=1&wmode=transparent]

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Adele klæðir sig upp sem annar frægur söngvari, í maí árið 2015 hékt hún upp á afmælið sitt með því að fara í gervi George Michael.

https://platform.twitter.com/widgets.js

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“
Fókus
Í gær

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Agnes selur einstaka Parísarhæð

Agnes selur einstaka Parísarhæð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“