fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Stjörnurnar sem voru orðaðar við aðalhlutverk A Star is Born

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 23. október 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndin A Star is Born með Bradley Cooper og Lady Gaga í leikstjórn og eftir handriti þess fyrrnefnda hefur slegið í gegn um allan heim.

Það er erfitt að ímynda sér einhverja aðra í aðalhlutverkum þessarar útgáfu myndarinnar, sem er fjórða endurgerð upphaflegu myndarinnar frá 1937.

Myndin var í undirbúningi frá 2011 og eins og oft vill verða þá komu margir til greina eða voru orðaðir við aðalhlutverk myndarinnar, en ekkert varð úr. Gaman er þó að renna yfir nafnalistann meðan maður hlustar á lögin. Sérðu þessi fyrir þér í aðalhlutverkunum?

Will Smith

Jennifer Lopez

Alicia Keys

Rihanna

Beyoncé

Russell Crowe

Eddie Murphy

Leonardo DiCaprio

Christian Bale

Esperanza Spalding

Tom Cruise

Hugh Jackman

Johnny Depp

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli