fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Pressan

Maður skotinn til bana í Gautaborg – Ekki vitað hver hinn látni er

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 21. september 2018 04:32

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan 22 í gærkvöldi var lögreglunni í Gautaborg tilkynnt um skothvelli í Biskopsgården. Þegar lögreglumenn komu á vettvang fundu þeir karlmann liggjandi utanhúss og hafði hann verið skotinn til bana.

Aftonbladet hefur eftir talsmanni lögreglunnar að lögreglan viti engin deili á manninum, hvorki aldur hans né nafn.

Vitni sáu silfurgráan bíl yfirgefa svæðið skömmu eftir að skothvellirnir heyrðust og leitar lögreglan nú að þessum bíl. Lögreglan hefur enga nafngreinda einstaklinga grunaða í málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig
Pressan
Í gær

Kyn læknisins þíns getur haft sérstaka þýðingu

Kyn læknisins þíns getur haft sérstaka þýðingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Unga stúlkan sá rautt eftir að nasistar börðu ömmu hennar – Reyndust vera þeim dýrkeypt mistök

Unga stúlkan sá rautt eftir að nasistar börðu ömmu hennar – Reyndust vera þeim dýrkeypt mistök
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti