fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Pressan

Handþurrkarar dreifa fleiri sýklum en bréfþurrkur

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 8. september 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Handþurrkarar eru miklir sýkladreifarar og dreifa fleiri sýklum en bréfþurrkur. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem var gerð á þremur sjúkrahúsum á Englandi, Frakklandi og Ítalíu. Í ljós kom að það dró mikið úr líkunum á sýkladreifingu að nota bréfþurrkur. Það kom rannsakendum á óvart að hættulegar bakteríur, sem valda blóðeitrun, lungnabólgu og iðrasýkingum lifðu góðu lífi í handþurrkurum.

Í grein í tímaritinu Journal of Hospital Infection segja rannsakendurnir að herða verði reglur á sjúkrahúsum til að koma í veg fyrir smit. Þeir segja að stærsta vandamálið sé að fólk þvo sér ekki nægilega vel um hendurnar og þegar þær séu þurrkaðar í handþurrkurum fjúki örverurnar og dreifi sér á salerninu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kjúklingur og kókaín

Kjúklingur og kókaín
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óttast að ISIS láti til skarar skríða í Svíþjóð vegna Eurovision

Óttast að ISIS láti til skarar skríða í Svíþjóð vegna Eurovision
Pressan
Fyrir 2 dögum

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sérfræðingur kemur með óvæntar upplýsingar um baðferðir fólks

Sérfræðingur kemur með óvæntar upplýsingar um baðferðir fólks